Virkisás 17
Virkisás 17

Virkisás 17
Einbýlishús

Veldu hæð
1
Notið valmöguleikana hér fyrir neðan til að framkvæma nákvæmari leit. Verð geta tekið breytingum.
FERMETRAR
214.5 ㎡  -  214.5
SVEFNHERBERGI
4  -  4
VERÐBIL
0 M  -  0 M
ÍBÚÐ HÆÐ STÆRÐ ÞAR AF GEYMSLA SVEFNHERBERGI BÍLASTÆÐI VERÐ
eign 1 214.5 ㎡ 39.8 ㎡ 4 - 159.000.000 kr.

Helsu eiginleikar eignarinnar

Sérbýli á einni hæð við opið grænt svæði til suðurs.

Staðsteypt með viðhaldslausri álkæðningu.

Einstaklega vönduð eign þar sem gert er ráð fyrir öllum nútímaþægindum, þar má nefna free@home hússtjórnunarkerfi, loftræstikerfi, vandað álgluggakerfi (schueco), bluetooth aðgengi á útidyrahurð, rafmagnsgardínum, ljósaplan frá LUMEX, möguleiki á gas arinn og margt fleira.

Frábær staðsetning í suðurhlíð Ásfjalls í Hafnarfirði, vinsælt og fjölskylduvænt hverfi.

Fjölbreyttir möguleikar til útivistar (Hvaleyrarvatn og Helgafell í bakgarðinum).

Hellulagt bílaplan, steyptur skjólveggur með timburáferð, timburverönd.

Eignin skilast tilbúin til innréttinga að innan, fullfrágengið að utan