Breiðhella 3

Hafnarfirði

Gríma arkitektar hönnuðu byggingar Breiðhellu í samstarfi við KB Verk sem er framkvæmdaraðili og eigandi verkefnisins. Breiðhellla samanstendur af þremur byggingum og samtals 26 bilum til sölu. KB Verk er með mikla reynslu af vönduðum atvinnu- og iðnaðarhúsnæðum og hefur byggt mörg sambærileg hús í Hafnarfirði á undanförnum árum. Öll bilin í þessum húsum hafa selst upp á skömmum tíma vegna þeirra gæða og hönnunar sem einkennir verkefni KB Verks.

17 BIL Smyrilshlíð 12 Sala hafin 17 íbúðir eftir SKOÐA 17 BIL Smyrilshlíð 12 Sala hafin 17 íbúðir eftir SKOÐA

Fyrirtækjakjarni

Skrifstofur / íverurými

Hjá okkur finnur þú rými sem henta allskonar fyrirtækjum – stórum og smáum og af öllum gerðum. Ferðaþjónustufyrirtæki, öll almenn þjónustufyrirtæki, skrifstofur, lagerar og margt fleira. Rýmin bjóða upp á fjölbreytt möguleika allt frá smáum starfsstöðvum yfir í stórar atvinnueiningar. Hafðu samband og finndu hið fullkomna rými fyrir fyrirtækjaþarfir þínar!

Nokkur af okkar bilum eru tveggja hæða og möguleikarnir miklir. Hannaðu stóra og vandaða skrifstofu sem nær yfir alla hæðina eða skemmtilega íbúð með tveimur svefnherbergjum. Hér til hliðar eru hugmyndir af nýtingu á þessum rýmum en einnig er hægt að blanda saman svefn- og skrifstofuaðstöðu eða hreinlega gera eitthvað allt annað.

Efri hæðirnar eru 60 fm.